Nokia Medallion I - 1. Yfirlit

background image

1. Yfirlit

Myndanisti I og sumir hlutar þess eru gerðir úr ryðfríu stáli.

Myndanisti I er samsett úr eftirfarandi:

Í þessari notendahandbók eru takkarnir merktir sem

,

og

. Hægt er að

styðja á takkana á þrjá vegu. Það er gert sem hér segir:

Styðja snöggt - stutt er á takkann í minna en eina sekúndu

Styðja - stutt er á takkann í meira en eina sekúndu

background image

Copyright

©

2003 Nokia. All rights reserved.

8

Styðja og halda inni - stutt er á takkann og honum haldið inni (aðgerðin er

virk þar til takkanum er sleppt)

4. Skjár

5. Innrautt (IR) tengi

6. Tengi við hleðslutæki, ólin er losuð til að tengja hleðslutækið.

Vísar á skjánum

Vísirinn blikkar þegar reynt er að koma á tengingu milli Myndanistis I
og annars tækis.

Þessi vísir birtist stöðugt þegar IR-tengingu hefur verið komið á og
hann hreyfist þegar Myndanisti I er að senda eða taka við mynd.

IR-tenging hefur rofnað.

Staðfestir að tekist hafi að senda, taka við eða eyða myndum.

Minnið í Myndanisti I er fullt, allt að átta myndir eru vistaðar.

background image

9

Copyright

©

2003 Nokia. All rights reserved.

Myndin er ekki studd í Myndanisti I. Hún gæti verið of stór eða ekki
með samhæfu JPEG-sniði. IR-tengingu hefur verið slitið.


Verið er að hlaða rafhlöðuna.

Myndanisti I er að byrja að eyða mynd.

background image

Copyright

©

2003 Nokia. All rights reserved.

10