Nokia Medallion I - Hleðsla rafhlöðunnar

background image

Hleðsla rafhlöðunnar

1. Ólin á Myndanisti I er losuð (sjá

Ólin með Myndanisti I fest og losuð

á bls.

10

)

og hleðslutækið tengt við innstunguna.

2. Hleðslutækið er tengt við rafmagn.

Á meðan rafhlaðan er hlaðin birtist rafhlöðuvísirinn á skjánum. Þegar um það bil
fimm sekúndur eru liðnar slokknar á Myndanisti I en hleðslan heldur áfram.

Athuga skal að þegar hleðslutækið er tengt við Medallion I í fyrsta sinn eða þegar
Medallion I hefur ekki verið notaður í langan tíma þarf að hlaða tækið í að
minnsta kosti fimm mínútur áður en nokkrar upplýsingar birtast á skjánum.

background image

Copyright

©

2003 Nokia. All rights reserved.

12