■ Tekið við mynd í Myndanisti I
Hægt er að taka við myndum í Myndanisti I þegar kveikt er á því. Bent er á að
hugsanlega verður stærð myndanna breytt og þær skornar til svo hægt sé að sýna
þær í Myndanisti I. Upphaflegu myndirnar sem tekið var við eru einnig vistaðar og
ef framsenda á mynd er sú upphaflega send úr Myndanisti I.
1. Snúa skal IR-tengjunum á Myndanisti I og senditækinu saman og tryggja að
engar hindranir séu á milli tækjanna.
2. Stutt er snöggt á
til að virkja IR-tengi Myndanistis I til að taka við mynd.
3. Notandi tækisins sem senda á úr byrjar að senda myndina. Upplýsingar um
hvernig senda skuli myndir úr hinu tækinu eru í notendahandbókinni sem fylgir
því tæki. Þegar tekið hefur verið við myndinni er það sýnt með
.